Nýr Austurgluggi kominn út

Í Austurglugga þessarar viku er ýmislegt forvitnilegt. Má þar nefna umfjöllun um sigurgöngu Austfirðinga á sýningunni Ferðalögum og frístundum, lok skíðavertíðar og undirbúning stórs kajakmóts á Norðfirði. Nýr þingmaður Austfirðinga, Björn Valur Gíslason, skrifar um sjávarútvegsmálin og Guðmundur Karl Jónsson um veg yfir Öxi. Auk frétta og íþrótta er svo matgæðingurinn á sínum stað. Austurglugginn fæst á betri blaðsölustöðum.

agl_kominn_t6.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.