Skip to main content

Nýr Austurgluggi kominn út

UmræðanThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.14. maí 2009

Í Austurglugga þessarar viku er ýmislegt forvitnilegt. Má þar nefna umfjöllun um sigurgöngu Austfirðinga á sýningunni Ferðalögum og frístundum, lok skíðavertíðar og undirbúning stórs kajakmóts á Norðfirði. Nýr þingmaður Austfirðinga, Björn Valur Gíslason, skrifar um sjávarútvegsmálin og Guðmundur Karl Jónsson um veg yfir Öxi. Auk frétta og íþrótta er svo matgæðingurinn á sínum stað. Austurglugginn fæst á betri blaðsölustöðum.

agl_kominn_t6.jpg

Í Austurglugga þessarar viku er ýmislegt forvitnilegt. Má þar nefna umfjöllun um sigurgöngu Austfirðinga á sýningunni Ferðalögum og frístundum, lok skíðavertíðar og undirbúning stórs kajakmóts á Norðfirði. Nýr þingmaður Austfirðinga, Björn Valur Gíslason, skrifar um sjávarútvegsmálin og Guðmundur Karl Jónsson um veg yfir Öxi. Auk frétta og íþrótta er svo matgæðingurinn á sínum stað. Austurglugginn fæst á betri blaðsölustöðum.

agl_kominn_t6.jpg