Nýr Austurgluggi

Í Austurglugga vikunnar er rætt við Urði Maríu Sigurðardóttur, nýstúdent úr Menntaskólanum á Egilsstöðum, sem nýverið hlaut styrk úr afreks- og hvatningarsjóði Háskóla Íslands. ImageHún bendir meðal annars á hvernig þeim sem standi sig vel í námi finnist þeir afskiptalausir. Karólína Þorsteinsdóttir fer yfir helstu tíðindi sumarsins frá Seyðisfirði, íbúar á Norðfirði lýsa óánægju sinni með skemmdir á skógarlundi og götum og íþróttir vikunnar eru á sínum stað. Austurglugginn fæst á næsta blaðsölustað.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.