Nýr Austurgluggi

Að vanda er margt forvitnilegt í fréttablaði Austurlands. Má þar nefna viðtal við Tinnu Halldórsdóttur um niðurstöður rannsóknar hennar á hag austfirskra kvenna og afrakstri þeirra á uppgangstímanum kringum virkjunar- og stóriðjuframkvæmdir og viðtal við ungan Austfirðing, Birnu Pétursdóttir, sem er að stíga sín fyrstu skref í virtum leiklistarskóla á Bretlandseyjum. Hákon Viðarsson, starfsmannstjóri Síldarvinnslunnar gefur fínar uppskriftir fyrir helgina og sagt er í máli og myndum frá skemmtilegum göngudegi á Fáskrúðsfirði. Austurglugginn fæst á betri blaðsölustöðum.

feminist.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.