Nýr Austurgluggi

Í Austurglugga vikunnar er fjallað nánar um tímamótaákvörðun austfirskra sveitarfélaga um að stefna að heildarsameiningu og kynnt fjögur af um 60 verkefnum Vaxtarsamnings Austurlands; kurlkyndistöð í Hallormsstað, Austfirskar krásir, efling lífrænnar framleiðslu og vetrarferðaþjónusta. Rannveig Þórhallsdóttir ritar minningarorð um Önnu á Hesteyri og Hjörleifur Guttormsson um Eggert Brekkan. Þá er fjallað um nýsköpunarkeppni grunnskóla og um kórsöng sem grætir jafnvel hörðustu nagla. Þetta og margt fleira í Austurglugganum í dag. Áskriftasími Austurgluggans er 477-1571.

allir_lesa_austurgluggann3.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.