Skip to main content

Nýir þingmenn Austfirðinga?

UmræðanThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.25. apríl 2009

Mikil gleði ríkti á kosningaskrifstofu Samfylkingarinnar á Egilsstöðum í kvöld, þegar ljóst varð að Jónína Rós Guðmundsdóttir yrði líklega þingmaður norðausturkjördæmis ásamt þeim Kristjáni L. Möller og Sigmundi Erni Rúnarssyni. Þau atkvæði sem talin hafa verið benda til að Samfylkingin sé að vinna stórsigur í kosningunum. Aðrir splunkunýir þingmenn kjördæmisins gætu orðið Sigmundur Ernir Rúnarsson, Samfylkingu, Björn Valur Gíslason fyrir Vinstri græna og Tryggvi Þór Herbertsson fyrir Sjálfstæðisflokk.

kosningakvöld

 

 

Jónína Rós Guðmundsdóttir, líklegur þingmaður Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi, á kosningaskrifstofunni á Egilsstöðum í kvöld.

kosningakvöld

 

 

 kosningakvöld

 

 Þuríður Backman fylgist með fyrstu tölum í kosningasjónvarpi.

 

kosningakvöld

 

Frá kosningavöku Framsóknarflokksins á Egilsstöðum í kvöld.