Skip to main content

Málþing um samgöngumannvirki - Tækifæri á Austurlandi

UmræðanThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.27. maí 2009

Þróunarfélag Austurlands og Samband sveitarfélaga á Austurlandi standa fyrir málþingi þriðjudaginn 2. júní n.k. frá kl 15:00-18:00. Þingið verður haldið í matsal Alcoa/Fjarðaáls (álverslóð) og eru allir velkomnir.

ssa.jpg

Þingsetning:

Þorvaldur Jóhannsson, framkvæmdstjóri SSA

Tækifæri samgöngumannvirkja á Austurlandi

Kristján Möller, samgönguráðherra

Drekasvæði

Kristján Már Unnarsson, fréttamaður                

N-Íshaf

Gísli Viggósson, Siglingastofnun

Kaffi

Sjávarútvegur

Adolf Guðmundsson, formaður LÍÚ                                   

Öryggissvæði

Ásgrímur L. Ásgrímsson, Landhelgisgæslunni

Ferðamenn

Rögnvaldur Guðmundsson, Rannsóknum og ráðgjöf ferðaþjónustunnar.

Ummræður / pallborð

Helga Jónsdóttir, Bæjarstýra Fjarðabyggð

Guðmundur Ólafsson, Fljótsdalshéraði

Aðalheiður Borgþórsdóttir, Seyðisfirði

Þorsteinn Steinsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps

Þingslit