Fótboltablaðið komið á vefinn
Umræðan • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • 22. júní 2009
Austfirska knattspyrnusumarið 2009, sérblað Austurgluggans um fótbolta, er komið á vefinn.
Í blaðinu eru öll austfirsku liðin sem spila í Íslandsmótinu í knattspyrnu í meistaraflokki kynnt. Skoða má eintak með að smella hér .