Framkvæmdastjóri Þróunarfélags Austurlands hættur
Umræðan • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • 29. október 2009
Stjórn Þróunarfélags Austurlands hefur fallist á ósk framkvæmdastjóra félagsins, Stefáns Stefánssonar, um að hann fái að láta af störfum þar sem hann hefur ákveðið að skipta um starfsvettvang. Skipuð hefur verið framkvæmdastjórn með fulltrúum Fjarðabyggðar og Fljótsdalshéraðs, sem mun vinna með starfsmönnum þar til nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn.
Stjórn Þróunarfélags Austurlands hefur fallist á ósk framkvæmdastjóra félagsins, Stefáns Stefánssonar, um að hann fái að láta af störfum þar sem hann hefur ákveðið að skipta um starfsvettvang. Skipuð hefur verið framkvæmdastjórn með fulltrúum Fjarðabyggðar og Fljótsdalshéraðs, sem mun vinna með starfsmönnum þar til nýr framkvæmdastjóri hefur verið ráðinn.