Félag smábátaeigenda gefur björgunarsveitum ársinnkomu
Umræðan • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • 28. desember 2009
Aðalfundur Félags smábátaeigenda á Austurlandi ákvað fyrir jólin að ráðstafa ríflega allri innkomu félagsins árið 2008 til þeirra átta björgunarsveita sem eru á starfssvæði félagsins. Það nær frá Borgarfirði eystra til Djúpavogs. Í hlut hverrar sveitar komu 50.000.- krónur.
Aðalfundur Félags smábátaeigenda á Austurlandi ákvað fyrir jólin að ráðstafa ríflega allri innkomu félagsins árið 2008 til þeirra átta björgunarsveita sem eru á starfssvæði félagsins. Það nær frá Borgarfirði eystra til Djúpavogs. Í hlut hverrar sveitar komu 50.000.- krónur.