Breyting á atkvæðisrétti á kjördæmisþingi

Framsóknarmenn í Norðausturkjördæmi  hafa ákveðið að kosið verði um 1. til 8. sæti á framboðslista flokksins á kjördæmisþingi sem haldið verður 15. mars.  Atkvæðisrétt á því þingi munu allir flokksbundnir framsóknarmenn í kjördæminu hafa, í stað þess að valdir séu fulltrúar miðað við tiltekinn félagsmannafjölda hvers aðildarfélags, líkt og gerist á reglulegum kjördæmisþingum.

tn_200x400_3801-0.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar