Skip to main content

Bongóblíða á Austurlandi

UmræðanThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.29. júní 2009

Nú er sannkölluð sumarblíða á Austurlandi og hiti um og yfir 22 stig og hvergi lægri en 15 gráður. Heiðskírt er víðast um fjórðunginn og hægur vindur. Margt er ferðamanna um allar trissur og tjaldsvæði víða þétt setin.2002_0107strasandfell2506090065.jpg Vegfarendur eru beðnir um að sýna aðgát.

Mynd: Hoppað og skoppað í blíðviðrinu á yndisfögru tjaldsvæði við Stóra-Sandfell í Skriðdal./SÁ