Aðalfundur SSA á morgun og laugardag

Samband sveitarfélaga á Austurlandi heldur 43. aðalfund sinn á Seyðisfirði á morgun og laugardag. Helstu viðfangsefni fundarins eru væntanlegar breytingar á starfi sambandsins og sóknaráætlun fyrir Austurland. Sjá meðfylgjandi dagskrá.

ssa.jpg

Dagskrá 43. aðalfundar SSA 2009
25. og 26. september

Fundarstaður: Seyðisfjörður-Herðubreið
Föstudagur: 25.september

09:45: Fundargögn til afhendingar.
10 :00: Fundarsetning. Formaður SSA: Bj. Hafþór Guðmundsson
Kosning fundarstjóra ,ritara ,kjörbréfanefndar og nefndanefndar
Skýrsla stjórnar SSA starfsárið 2008-09: Bj.Hafþór Guðmundsson

Form. SSA Reikningar SSA 2008/Fjárhagsáætlun, endurskoðuð

2009 og áætlun 2010 : Þorvaldur Jóhannsson framkvæmdastjóri SSA

Skýrslur eftirtalinna stofnana , nefnda, verkefna eru ekki sendar út

með fundarboði, en eru með fundargögnum til aðalfundarfulltrúa og

verður vísað til viðeigandi starfsnefnda á fundinum.

A) Samgöngunefnd SSA.

B) Heilbrigðiseftirlit Austurlands

C) Menningarráð Austurlands.

D) Þekkingarnet Austurlands.

E) Ferðamálasamtök Austurlands.

F) Vaxtarsamningur Austurlands.

10:30 : Ávörp gesta:

Kristján L. Möller ráðherra sveitarstjórnarmála.

Karl Björnsson framkvæmdastjóri Sambands ísl. sveitarfélaga.

Steingrímur J. Sigfússon 1. þingmaður Norð-Austurkjördæmi.

11:10 : Heildarendurskoðun Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga:

Flosi Eiríksson form. starfshóps.

11:30 : Fyrirspurnir.

11:40. Kynning á starfi lýðræðishóps Sambands ísl. sveitarfélaga.

Soffía Lárusdóttir fulltrúi í starfshópnum.

12.00 : Fyrirspurnir.
12.10 : Samstarf sveitarfélaga í SSA og svæðasamvinna:

B.Hafþór Guðmundsson form. starfshóps SSA

Björg Ágústsdóttir verkefnisstjóri Alta e.h.f

12:30: Fyrirspurnir.

12.40-13.30 Hádegisverðarhlé.

13:40 : Samstarfsverkefni SSA og ÞFA :

A: Samgöngumannvirki á Austurlandi. Öxlarnir 3.

B: Úrgangsstjórnun á Austurlandi

C: Stefnumótun sveitarfélaga í mannréttindamálum.

Hafliði Hafliðason ráðgjafi ÞFA.

Helga M. Steinsson Fljölmenningarsetri.

14:00 : Fyrirspurnir .

14:10 : Tillögur til aðalfundar.

A) Álit kjörbréfanefndar

B) Tillögur nefndanefndar

c) Tillögur frá stjórn og fulltrúum.

15:10 Starfshópar - Nefndastörf hefjast .

17:10 Nefndastörfum frestað .

17:20-19.20 Óvissuferð í boði heimasveitarfélags

20.00 . Hátíðarkvöldverður : Dagskrá í höndum heimamanna. ( snú )

 

Dagskrá 43. aðalfundar SSA 2009

25. og 26. september

Fundarstaður :Seyðisfjörður –Herðubreið.
 

laugardagur 26. september


09:00-09:50. Nefndastörf.

10:00. Austurland ,landshluti í sókn.

Sóknaráætlun ríkisstjórnarinnar :

Fulltrúi stýrihóps um sóknaráætlun fyrir landshluta.

Sóknaráætlun Austurlands:

Stefán Stefánsson framkvæmdastjóri ÞF.AUST.

Ferðaþjónusta í sókn:

Ásta Þorleifsdóttir framkvæmdastjóri MA.AUST.

Menning/listir í sókn:

Signý Ormarsdóttir framkvæmdastjóri MR.AUST.

Menntun/þekking í sókn:

Stefanía Kristinsdóttir framkvæmdastjóri ÞN.AUST.

Nýsköpun í sókn:

Fulltrúi Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands.

Sveitarfélög í sókn:

Málefni fatlaðra til sveitarfélaga 2011.

Soffía Lárusdóttir forseti bæjarstjórnar Fjótsdalshéraðs.

11:45. Umræður og fyrirspurnir


12:15-13.10. Hádegisverður


13.10 Afgreiðsla nefndaálita og umræður.

14:30 Kosningar :

Stjórn SSA ( 7 aðal-og varamenn)

Skoðunarmenn ársreikninga ( 2 aðal-og varamenn)

Nefndir.

14.50 Önnur mál.


15.00 Áætluð fundarlok.


Réttur er áskilinn til breytinga á dagskrá.

Rétt til setu á fundinum eiga kjörnir fulltrúar aðildarsveitarfélaga og gestir.


Starfsnefndir á aðalfundinum utan hefðbundinna nefnda.

Byggða og atvinnumálanefnd, Mennta og menningarmálanefnd, Samgöngunefnd , Allsherjarnefnd og Samstarfsnefnd SSA.

Fulltrúar /forstöðumenn stoðstofnana (B-C-D-E-F-) verða til staðar í viðkomandi starfsnefndum.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.