700IS Hreindýraland fær milljón úr Atvinnusjóði kvenna

700IS Hreindýraland, alþjóðleg kvikmynda- og myndbandslistahátíð á Austurlandi, sem er samstarfsverkefni Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs, hlaut á þriðjudag einnar milljónar króna styrk frá Atvinnusjóði kvenna. Styrkirnir voru afhentir af Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötuna. Alls hlutu 56 verkefni styrk af  264 umsóknum.

image001.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar