Allar fréttir

Vegagerðin komin langt yfir heimildir í Berufirði?

Forsvarsmenn Djúpavogshrepps telja Vegagerðina hafa tekið tæplega þrefalt meira efni úr námu í Berufirði en heimilað var í framkvæmdaleyfi, áður en hún sótti um leyfi til að taka meira vegna vegagerðar yfir fjörðinn. Efnistaka í því magni sem um ræðir gæti kallað á breytt umhverfismat.

Lesa meira

Höttur og Huginn tefla fram sameiginlegu liði

Höttur rekstrarfélag og knattspyrnudeild Hugins hafa gert með sér samkomulag til þriggja ára um að tefla fram sameiginlegu liði í meistaraflokki karla undir nafninu Höttur/Huginn. Formaður rekstrarfélagsins segir markmiðið að byggja upp lið á heimamönnum.

Lesa meira

Þurfum að auðvelda kynslóðaskipti í landbúnaði

Berglind Häsler, varaþingmaður Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs, gerði matvælaframleiðslu á Íslandi að umtalsefni í jómfrúarræðu sinin á Alþingi í dag. Berglind situr á þingi þessa dagana sem varamaður þar sem Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir er fjarverandi.

Lesa meira

Frá Cherkasy til Borgarfjarðar

Iryna Boiko flutti til Borgarfjarðar eystra fyrir sjö árum úr úkraínskri stórborg til að geta búið með manninum sínum sem fékk þar atvinnu. Hún segir Borgfirðinga hafa tekið sér opnum örmum en vildi gjarnan að þeir væru fleiri.

Lesa meira

20 milljónir austur í byggðaverkefni

Tvö austfirsk verkefni fá samanlagt tuttugu milljónir króna frá samgöngu- og sveitastjórnarráðherra á grundvelli stefnumótandi byggðaáætlunar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar