Nemendur VA í vettvangsferð í Reykjavík

va_rvkferd_web.jpg
Ellefu nemendur úr uppeldisfræði og hagfræði í Verkmenntaskóla Austurlands héldu í vikunni suður til Reykjavíkur í stutt vettvangsnám. Þeir fjármögnuðu ferðina meðal annars með að selja fyrirlestra í fyrirtæki í Fjarðabyggð.

Lesa meira

Jólatónleikar að hætti Mahaliu Jackson

esther_jokuls_mahaliu.jpg

Esther Jökulsdóttir söngkona ásamt hljómsveit standa nú í sjötta sinn fyrir tónleikum þar sem þekktustu jóla- og gospellög hinnar þekktu söngkonu, Mahaliu Jackson, verða flutt. Að þessu sinni verður einnig boðið upp á tónleika á Egilsstöðum, í heimabyggð Estherar. 

 

Lesa meira

ME úr leik í Morfís

me_morfis_nov12.jpg
Menntaskólinn á Egilsstöðum er úr leik í ræðukeppni framhaldsskólanna, MORFÍS, eftir 50 stiga tap fyrir Menntaskólanum á Laugarvatni á fimmtudagskvöld í fyrstu umferð keppninnar.

Lesa meira

Hreint hjarta í Sláturhúsinu

Hreint Hjarta

Heimildarmyndin Hreint hjarta eftir Grím Hákonarson, sem fékk áhorfendaverðlaunin á 

heimildarmyndahátíðinni Skjaldborg á Patreksfirði í vor, verður sýnd í Sláturhúsinu á Egilsstöðum í kvöld.

Lesa meira

ADHD í Blúskjallaranum í Neskaupstað

adhd.jpg
Hljómsveitin ADHD verður með tónleika í Blúskjallaranum í Neskaupstað komandi föstudagskvöld. Sveitin spilar einskonar bræðing allskyns tónlistarstefna þótt oftast sé hún kennd við jazz.

Lesa meira

Glæsilegur sigur Fjarðabyggðar í Útsvari

fjardabyggd_utsvar_nov12.pngFjarðabyggð tryggði sig áfram í spurningakeppninni Útsvari á föstudagskvöld með 106-71 sigri á liði Skagafjarðar. Breyta þurfti liðinu frá því sem áður hafði verið tilkynnt vegna reglna um keppendur í framboði.

Lesa meira

Lyfja flutt í nýtt húsnæði á Seyðisfirði

lyfja_sfk_0009_web.jpg
Útibú Lyfju á Seyðisfirði opnaði í gær í nýju húsnæði að Austurvegi 18. Gestkvæmt var þennan fyrsta dag. Fyrirtækið notaði tækifærið til að styrkja tvö félagasamtök í bænum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.