Nátttröll á kreiki í Hjaltastaðarþinghá

natttroll_hjaltastadathingha_web.jpg

Fáar heimildir eru til um tröll á Austurlandi segir bóndi í Hjaltastaðarþinghá sem myndað hefur nátttröll í sveitinni. Hugmyndir eru að bjóða upp á leiðsögn um tröllaslóðir þar. Farið var yfir tröllasögur frá ýmsum sjónarhornum í kvölddagskrá í Hjaltalundi um síðustu helgi. 
 

Lesa meira

Völva Austurfréttar 2013: Hlaup í Markarfljóti fyllir Landeyjahöfn

volvumynd_web.jpg
Veðurfar á Jörðinni verður sífellt öfgakenndara því veðrakerfi heimsins hafa breyst. Völva Austurfréttar spáir náttúruhamförum í heiminum á þessi ár, meðal annars óvæntu hlaupi í Markarfljóti sem fylli Landeyjahöfn í öðrum hluta spár sinnar fyrir árið 2013.

Lesa meira

Völva Austurfréttar 2013: Bændur fara að blómstra

volvumynd_web.jpg
Ylrækt á grænmeti og útflutningur á kjöti verða framvegis mikilvægar stoðir í efnahagslífi íslensku þjóðarinnar, ekki síður en fiskur. Nýrrar stefnu er þörf í heilbrigðismálum sem metur mannslíf meira en peninga segir í þriðja hluta völvuspár Austurfréttar fyrir árið 2013.

Lesa meira

Völva Austurfréttar: 2013 verður ár uppljóstrana leyndardóma, glæpa og spillingar

volvumynd_web.jpg
„Árið 2013 verður ár uppljóstrana leyndardóma, glæpa og spillingar. Núverandi ríkisstjórn fær yfir sig hatur og fordóma vegna þöggunar og dugleysis í leiðréttingu fjármála og skattpíningar,“ segir Völva Austurfréttar í spá sinni fyrir árið sem er nýgengið í garð. Austurfrétt birtir fyrsta hluta hennar í dag.

Lesa meira

Árni Þorsteinsson Austfirðingur ársins

arni_thorsteinsson_austfirdingur2012_web.jpg
Lesendur Austurfréttar völdu Norðfirðinginn Árna Þorsteinsson Austfirðingar ársins 2012. Í nýjustu bókinni í Útkallsflokknum segir frá snjóflóðunum í Neskaupstað árið 1974 en Árni komst lífs úr þeim eftir að hafa verið grafinn undir snjónum í tuttugu tíma. 

Lesa meira

ME lagði Tækniskólann í Gettu betur

me_gettu_betur_2013_0002_web.jpg
Menntaskólinn á Egilsstöðum komst í kvöld áfram í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur þegar liðið vann lið Tækniskólans með átta stigum gegn fimm.

Lesa meira

Fyrirlestrar um staðbundið veðurfar

einar_sveinbjornsson.jpg
Veðurfræðingurinn Einar Sveinbjörnsson heimsækir Austurland á vegum Austurbrúar um næstur helgi og ræðir um staðbundið veðurfari í fjórðungnum. Hann hefur heimsótt bæi og þorp víða um land og rætt við heimamenn um hinar stóru breytur sem áhrif hafa á staðbundið veðurfar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar