SÚN gefur Nesskóla 40 spjaldtölvur

NesskoliSamvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað (SÚN) gaf Nesskóla nýverið 40 iPad4 spjaldtölvur ásamt hulstrum. Spjaldtölvutæknin verður sífellt fyrirferðameiri í kennslu þar sem æ fleiri forrit koma út á því formi.

Lesa meira

Draumur um dans

dansadu fyrir mig 0019 webÞað var vel mætt í Sláturhúsið á Egilsstöðum á laugardagskvöldið þegar Ármann Einarsson og Brogan Davison sýndu þar dansverkið „Dansaðu fyrir mig“. Verkið hefur vakið mikla athygli enda Ármann tæplega fimmtugur tónlistarkennari sem aldrei hefur sýnt dans áður.

Lesa meira

100 ára saga KHB kemur út í haust

khb ritnefndÍ haust verður gefin út 100 ára saga Kaupfélags Héraðsbúa (KHB). Jón Kristjánsson, fyrrum alþingismaður og ráðherra, ritar sögu félagsins en hann vann um áratuga skeið hjá Kaupfélaginu áður en hann settist á þing.

Lesa meira

Háskólalestin heimsækir Fjarðabyggð

sprengjugengid hiHáskólalest Háskóla Íslands er nú stödd á síðasta áfangastað sínum þetta vorið, Fjarðabyggð. Þessa stundina sækja nemendur í elstu bekkjum grunnskóla í Neskaupstað, á Stöðvarfirði, Reyðarfirði, Fáskrúðsfirði og Eskifirði valin námskeið í Háskóla unga fólksins í grunnskólanum í Neskaupstað. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.