Skip to main content

Vikulegt flug frá Akureyri til Portúgal í sumar

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 24. apr 2009 07:29Uppfært 08. jan 2016 19:19

Úrval-Útsýn býður nú, að eigin sögn fyrst ferðaskrifstofa, beint flug frá Akureyri til Faro í Portúgal vikulega í sumar.  Í tilkynningu segir að nú geti norðlenskar og austurlenskar fjölskyldur flogið beint í fríið á Algarve ströndina og í sólina.  Í samstarfi við portúgalska söluaðila bjóðast nú einnig ferðir frá Portúgal til Akureyrar og nágrennis.

hotelportugal.jpg1_vefur.jpg

Upplýsingar um gististaði og verð er að finna á vefnum www.urvalutsyn.is/sol/portugal/