Viðarkyndistöð yljar íbúum í Hallormsstað

Viðarkyndistöð var formlega tekin í notkun í gær í Hallormsstað. Stöðin notar viðarkurl úr næsta nágrenni og þjónar í fyrsta áfanga grunnskóla, íþróttahúsi, sundlaug og hóteli. Kyndistöðin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra gangsetti stöðina formlega. Skógarorka ehf. stýrir verkefninu en margir hafa komið að uppbyggingu stöðvarinnar og verkefnið verið í undirbúningi í nokkur ár.

viarkyndist_vefur.jpg

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.