Ævi og störf tónlistarkonunnar Muff Warden

Stjórn Bláu kirkjunnar á Seyðisfirði fékk nýverið Rannveigu Þórhallsdóttur til þess að fara í gegnum skjöl og önnur gögn úr dánarbúi Muff Worden tónlistarmanns sem lést fyrir fáum árum. Tilgangurinn var að gera ævi Muff skil, en hún var stofnandi Bláu kirkjunnar, sem staðið hefur fyrir sumarlöngum tónlistarflutningi um árabil.  Á forsíðu vefsíðunnar www.blaakirkjan.is má smella á krækjuna ,,Um Bláu kirkjuna" og síðan á krækjuna ,,Muff Worden" til að lesa texta Rannveigar og skoða myndir.

bla_kirkjan.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.