Verkmenntaskóli Austurlands efldur

Verkmenntaskóla Austurlands hafa á árinu áskotnast mikilvæg tæki til kennslu í verknámsdeildum skólans. Þau eru gjafir frá Alcoa Fjarðaáli, VHE og Launafli, sem hafa staðið mjög myndarlega að stuðningi við skólann. Verkmenntaskóli Austurlands er nú orðinn einn albest búni framhaldsskóli landsins í stýri- og iðntölvukennslu.

va_tki.jpg

Búnaðurinn sem um ræðir er m.a. mjög fullkomið kennsluborð í vökvatækni frá FESTO ásamt tilheyrandi hugbúnaði, Allen-Bradley iðntölvur ásamt mótorum og hraðabreytum, 10 stk. Dell borðtölvur og Berker instabus hússtjórnarkerfi.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.