Varist hálku

Útlendingar sem voru á leið niður af Fjarðarheiði til Seyðisfjarðar í morgun lentu í vandræðum vegna hálku. Bifreið þeirra var á sumardekkjum og rann til í brekku, án þess þó að fara út af. Vegagerðin brást skjótt við og sand- og saltbar veginn. Lögregla hvetur vegfarendur til aðgæslu, nú þegar haustlægðir ganga í garð en nagladekk eru ekki enn leyfð.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.