Ungur nemur – gamall temur

Nemendur í 3.-4. bekk Seyðisfjarðarskóla sýna afrakstur úr ljósmyndaþema í myndmenntakennslu í Bókabúðinni, verkefnarými Skaftfells á Seyðisfirði. Sýningin opnar laugardaginn 12. desember kl. 16 og stendur til 10. janúar 2010.

kodak_cresta.jpg

Unnið var með Kodak Cresta myndavélar frá 1955. Nemendur tóku myndirnar sjálfir, framkölluðu filmurnar og prentuðu ljósmyndirnar. Verkefnið er undir handleiðslu Hassan Harazi og Lilju Daggar Jónsdóttur umsjónar- og myndmenntakennara.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.