Tónleikar til minningar um Helga Magnús Arngrímsson
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 12. maí 2009 22:18 • Uppfært 08. jan 2016 19:20
Fjölskylda og vinir Borgfirðingsins Helga Magnúsar Arngrímssonar, sem lést fyrir nokkru, ætla að efna til stórtónleika í Fjarðarborg föstudaginn 12. júní, á afmælisdegi Helga. Með þeim á að minnast Helga á skemmtilegan og hugljúfan hátt, með sérstaka áherslu á tónlist sem honum var kær.
Fjölskylda og vinir Borgfirðingsins Helga Magnúsar Arngrímssonar, sem lést fyrir nokkru, ætla að efna til stórtónleika í Fjarðarborg föstudaginn 12. júní, á afmælisdegi Helga. Með þeim á að minnast Helga á skemmtilegan og hugljúfan hátt, með sérstaka áherslu á tónlist sem honum var kær.