Sr. Jóna Kristín tekin við á Kolfreyjustað

Sr. Jóna Kristín Þorvaldsdóttir var sett í embætti sóknarprests Kolfreyjustaðarsóknar á sunnudag við messu í Fáskrúðsfjarðarkirkju. Jóna Kristín gegndi áður starfi bæjarstjóra í Grindavík og tók við Kolfreyjustaðarsókn af séra Þóreyju Guðmundsdóttur. Við athöfnina var kirkjunni færð gjöf til minningar um presthjónin sr. Þorleif Kristmundsson og Þórhildi Gísladóttur.

jna_kristn_orvaldsdttir_vefur.jpg

-

Úr myndasafni/SÁ

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.