Ísland mun sækja um aðild
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 16. júl 2009 15:15 • Uppfært 08. jan 2016 19:20
Tillaga um að leggja inn aðildarumsókn hjá Evrópusambandinu var í dag samþykkt á Alþingi með 33 atkvæðum gegn 28 en tveir þingmenn sátu hjá. Í kjölfarið fögnuðu menn ýmist eða hörmuðu niðurstöðuna, líkt og þessi íbúi á Egilsstöðum, sem flaggaði íslenska fánanum í hálfa stöng til að sýna vonbrigði sín.