Sjálfboðaliðastarf í dagsstund

Krabbameinsfélagið leitar um þessar mundir að sjálfboðaliðum um land allt til að selja skeggnæluna fyrir baráttuna gegn krabbameini í körlum á laugardaginn.

 

mottu_mars01_logo.jpgÍ ár vill Krabbameinsfélagið vekja keppnis- og baráttuandann í brjósti karla og rjúfa þögnina um krabbamein karla. Því biður það fólk um land allt að styðja við átakið með sjálfboðavinnu á laugardaginn, en hægt er að hafa samband við fulltrúa krabbameinsfélagsins á hverjum stað.

Norðausturland: Sigríður Andrésdóttir, s. 468 1126
Austurland: Anna Heiða Gunnarsdóttir, s. 869 0810, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Suðausturland: Ester Þorvaldsdóttir, s. 663 9861, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.