Ríflega hundrað milljóna króna gjaldþrot

Kröfur upp á ríflega 125 milljónir króna stóðu út af borðinu þegar lokið var við skipti á þrotabúi Tröllaborga ehf. í Neskaupstað fyrir skemmstu. Þrotabú fasteignafyrirtækisins, sem hóf starfsemi haustið 2003, var tekið til gjaldþrotaskipta í byrjun júní í fyrra. Lýstar kröfur í búið voru 126,4 milljónir króna en upp í kröfur greiddust ríflega sex hundruð þúsund krónur.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.