Reyndi að kveikja í sjálfum sér
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 05. apr 2009 16:25 • Uppfært 08. jan 2016 19:19
Ofurölvi maður reyndi að kveikja í sér á Reyðarfirði aðfararnótt sunnudags. Atvikið átti sér stað eftir lokun skemmtistaðar í bænum. Maðurinn hellti á sig bensíni og bar eld að fötum sínum. Snarræði lögreglu varð til þess að maðurinn hlaut aðeins minniháttar brunasár.
Ofurölvi maður reyndi að kveikja í sér á Reyðarfirði aðfararnótt sunnudags. Atvikið átti sér stað eftir lokun skemmtistaðar í bænum. Maðurinn hellti á sig bensíni og bar eld að fötum sínum. Snarræði lögreglu varð til þess að maðurinn hlaut aðeins minniháttar brunasár.