Opin vinnustofa í Skaftfelli
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 22. júl 2009 20:21 • Uppfært 08. jan 2016 19:20
Listamennirnir Þór Sigurþórsson, Þuríður Sigurþórsdóttir og Ryan Sullivan verða með opna vinnustofu í bókabúðinni – verkefnarými Skaftfells til 2 ágúst frá 12:00 – 18:00
Hún verður opin almenningi alla þá daga sem listamennirnir verða við vinnu þar. Undir lok tímabilsins vinnustofan lýkur hinsvegar hlutverki sínu sem vinnurými og umbreytist í sýningarrými. Sunnudaginn 2. ágúst verður lokahóf frá 18:00 – 21:00.