Skip to main content

Nýtt tjaldsvæði við Sólbrekku

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 03. júl 2009 20:25Uppfært 08. jan 2016 19:20

 

Undanfarna daga hafa Veraldarvinir unnið í Mjóafirði, meðal annars við að gera nýtt tjaldstæði við Sólbrekku. Svæðið var framræst, gerð bílastæði og tjaldsvæði þökulagt. Veraldaldarvinir hafa einnig unnið að tiltekt í Mjóafjarðarhöfn og við hús í eigu sveitarfélagsins. Tjaldsvæði eru nú í öllum sex fjörðum Fjarðabyggðar.

mjifjrur_veraldarvinir.jpg

 

 

 

---

 

Mynd: Veraldarvinir á nýju tjaldsvæði í Mjóafirði/mynd tekin af vef Fjarðabyggðar.