Nýtt tjaldsvæði við Sólbrekku

 

Undanfarna daga hafa Veraldarvinir unnið í Mjóafirði, meðal annars við að gera nýtt tjaldstæði við Sólbrekku. Svæðið var framræst, gerð bílastæði og tjaldsvæði þökulagt. Veraldaldarvinir hafa einnig unnið að tiltekt í Mjóafjarðarhöfn og við hús í eigu sveitarfélagsins. Tjaldsvæði eru nú í öllum sex fjörðum Fjarðabyggðar.

mjifjrur_veraldarvinir.jpg

 

 

 

---

 

Mynd: Veraldarvinir á nýju tjaldsvæði í Mjóafirði/mynd tekin af vef Fjarðabyggðar.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.