Skip to main content

Nýr forstöðumaður bókasafnsins í Neskaupstað

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 19. jún 2009 11:38Uppfært 08. jan 2016 19:20

Nýr forstöðumaður bókasafnsins í Neskaupstað, Óskar Þór Þráinsson, hefur hafið störf. Óskar Þór er nýfluttur á Norðfjörð og mun sjá um rekstur almenningsbókasafnsins í Neskaupstað og Skólabókasafns Nesskóla. Óskar Þór er bókasafns- og upplýsingafræðingur og hefur starfað á sviði skjalastjórnunar og upplýsingaþjónustu undanfarið ár en hefur mikla reynslu og þekkingu á bókmenntum, þjónustu, rafrænum miðlum og upplýsingatækni. Óskar Þór býður bæjarbúa og sveitamenn á öllum aldri velkomna á bókasafnið og kallar eftir óskum og hugmyndum, nú eða bara spjalli yfir kaffibolla.

skar_r_rinsson_bkasafn.jpg

Nýr forstöðumaður bókasafnsins í Neskaupstað, Óskar Þór Þráinsson, hefur hafið störf. Óskar Þór er nýfluttur á Norðfjörð og mun sjá um rekstur almenningsbókasafnsins í Neskaupstað og Skólabókasafns Nesskóla. Óskar Þór er bókasafns- og upplýsingafræðingur og hefur starfað á sviði skjalastjórnunar og upplýsingaþjónustu undanfarið ár en hefur mikla reynslu og þekkingu á bókmenntum, þjónustu, rafrænum miðlum og upplýsingatækni. Óskar Þór býður bæjarbúa og sveitamenn á öllum aldri velkomna á bókasafnið og kallar eftir óskum og hugmyndum, nú eða bara spjalli yfir kaffibolla.

skar_r_rinsson_bkasafn.jpg