Lesið upp úr frásögn Erlu Jóhannsdóttur í Hlymsdölum

Systkinin Hafdís Erla Bogadóttir og Ómar Bogason verða með upplestur í Hlymsdölum á Egilsstöðum á morgun um kl. 14. Þau lesa úr bók Önnu Kristine Magnúsdóttur, Milli mjalta og messu, kafla sem tileinkaður er lífsreynslusögu móður þeirra, Erlu Jóhannsdóttur. Hún missti stóran hluta fjölskyldu sinnar í snjóflóði ung að árum. Viðtal við Erlu var birt í jólablaði Austurgluggans 2008.

mjaltir_for.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.