Kosta starf verkefnisstjóra vegna uppbyggingar hjúkrunarrýma

 

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs samþykkti á fundi sínum 6. maí að heimila bæjarstjóra og Heilbrigðisstofnun Austurlands að nýta tvær af þeim fimm milljónum sem Fljótsdalshérað veitti til undirbúnings að uppbyggingu hjúkrunarrýma á Egilsstöðum, til að kosta starf verkefnisstjóra um samræmingu heimahjúkrunar og heimaþjónustu. Áfram verður unnið að samningum við ríkið um byggingu hjúkrunarheimilis á Egilsstöðum, að því er kemur fram í bókun bæjarstjórnar.

fljtsdalshra_merki.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.