Skip to main content

Kona sótt að Dyrfjöllum

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 12. jún 2009 11:00Uppfært 08. jan 2016 19:20

Á miðvikudagskvöld sótti björgunarsveitin Sveinungi á Borgarfirði slasaða konu að Dyrfjöllum Borgarfjarðarmegin. Konan er þýsk og var talin vera fótbrotin. Hún var borin á börum til byggða. Björgunaraðgerðin tók um tvær klukkustundir.

dyrfjll_vefur.jpg

 

 

 

Mynd: Dyrfjöll (Héraðsmegin að vísu)/SÁ