Köldukvíslarveita tekin í notkun

Íbúar Egilsstaða og Fella fengu rétt fyrir jólin vatn úr hinu nýja vatnsbóli Köldukvíslarveitu. Var þá slökkt á borholudæmum á Egilsstaðanesi, en vatnsbólið þar hefur veitt vatni til Héraðsbúa í yfir fjörtíu ár. Það er skammt frá Egilsstaðaflugvelli en hið nýja vatnsból er á Fagradal og mun nú þjóna þéttbýliskjörnum Egilsstaða og Fellabæjar um ókomin ár.

kalt_vatn.jpg

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.