Hver á að borga viðgerðina?
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 18. apr 2009 17:48 • Uppfært 08. jan 2016 19:19
Deilt er um hver eigi að kosta endurbætur á þakkanti Fjarðabyggðarhallarinnar.
Ekki er sátt um hvort núverandi frágangur kantsins sé hönnunargalli eða ekki því hönnuður, verktaki og húseigandi eru ekki sammála um hver eigi að borga lagfæringarnar. Skipulags- og mannvirkjanefnd Fjarðabyggðar hefur samþykkt að fenginn verði dómskvaddur matsmaður til að leysa úr ágreiningnum.