Humarhátíðin gengin í garð
Lífið • This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. • Fyrst birt 03. júl 2009 11:18 • Uppfært 08. jan 2016 19:20
Humarhátíð á Höfn er formlega sett í dag, þrátt fyrir að hún hafi hafist fyrr í vikunni. Í fyrra komu 2000 gestir á hátíðina og er búist við öðru eins í ár. Íbúar og gestir hátíðarinnar borða humar eins og þeir geta í sig látið, eldaðan og framreiddan með ýmsum hætti. Fjölmörg skemmtiatriði eru á boðstólum, tónlist og íþróttakeppnir.

Humarhátíð á Höfn er formlega sett í dag, þrátt fyrir að hún hafi hafist fyrr í vikunni. Í fyrra komu 2000 gestir á hátíðina og er búist við öðru eins í ár. Íbúar og gestir hátíðarinnar borða humar eins og þeir geta í sig látið, eldaðan og framreiddan með ýmsum hætti. Fjölmörg skemmtiatriði eru á boðstólum, tónlist og íþróttakeppnir.
