Hugmyndir um orkuveitu á Vopnafirði

Verkfræðiskrifstofan Efla hefur lagt fram hugmyndir að stofnun orkuveitu á Vopnafirði. Horft er til glatvarma frá bræðslu HB Granda, sorpbrennslu og hitaveituvatns frá Selárdal. ImageSveitarstjóri hefur fundað með fulltrúum Eflu og Jarðfræðistofunnar Stapa. Hreppsnefnd Vopnafjarðarhrepps samþykkti á seinasta fundi sínum að vinna áfram að málinu og kanna hvort mögulegt væri að nýta styrk frá Orkusjóði til verksins.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.