Hugað að endurbyggingu Lúðvíkshúss

Félag um endurbyggingu á svonefndu Lúðvíkshúsi í Neskaupstað var stofnað í vikunni. Fundaði áhugfólk um verkefnið í Verkmenntaskóla Austurlands. Húsið var byggt sem norskt síldveiðihús inni á Nesströnd árið 1881 en árið 1885 keypti Sveinn Sigfússon húsið og flutti það út á Nes við Norðfjörð þar sem hann opnaði fyrstu norðfirsku verslunina. Í stjórn hins nýja félags sitja Smári Geirsson, Ingibjörg Sigurðardóttir, Kristinn V. Jóhannsson og Hákon Guðröðarson.

hammer.gif

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.