Hornfirðingar höfðu Skagfirðinga undir

Hornfirðingar sýndu góð tilþrif í spurningakeppni Sjónvarps, Útsvari, í kvöld og fóru með sigur af hólmi í viðureign við Skagfirðinga. Leikar fóru 84-78 og mæta því Hornfirðingar aftur í Útsvar öðru hvoru megin við áramótin næstu. Liðið er skipað feðgunum Þorsteini Sigfússyni og Þorvaldi Þorsteinssyni í Skálafelli og Emblu Grétarsdóttur. 

tsvar_hornfiringar_vefur.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.