Hillir undir viðgerð á þakkanti Fjarðabyggðarhallar

Loks hefur fundist lausn á því hver á að bera kostnað vegna viðgerðar á þakköntum Fjarðabyggðarhallarinnar á Reyðarfirði. Landsafl, dótturfélag Landic Property skal borga brúsann samkvæmt dómskvöddum matsmanni. Málið hefur verið til meðferðar í hartnær tvö ár. Áætlaður kostnaður er um 18 milljónir króna. Landsafl byggði Fjarðabyggðarhöllina og leigir hana til sveitarfélagsins Fjarðabyggðar.

fjarabyggahllin.png

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.