Hernámsdagurinn á Reyðarfirði

hernamsdagur_rfj_web.jpgHernámsins á Reyðarfirði árið 1940 er minnst í dag og á morgun með mikilli dagskrá.

 

Föstudagur 1. júlí.      
17:00    Gengið frá Molanum upp Búðarárgil að Íslenska stríðsárasafninu. Hertrukkar, hermenn og fornbílar verða á ferðinni. Páll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri, flytur ávarp Atriði úr nýju leikriti Leikfélags Reyðarfjarðar Í hers höndum. Fjarðadætur taka lagið með Daníel Arasyni og félagar í Dansfélaginu Ringmor Hansen taka sporið. Frítt inn á safnið að lokinni dagskrá.
21:00    Leikfélag Reyðarfjarðar frumsýnir leikritið Í hers höndum í Félagslundi.  

Laugardagur 2. júlí. 
17:00   Braggabíó í Íslenska stríðsárasafninu.
21:00   2. sýning Í hers höndum í Félagslundi.

Veitingastaðir verða meðal annars með á Fish & Chips, stríðstertur og enskan morgunverð.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.