Helga Jónsdóttir fékk fálkaorðuna

Helga Jónsdóttir, bæjarstýra í Fjarðabyggð, var meðal þeirra tíu sem í dag fengu fálkaorðuna. Orðan var afhent af forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Helga hlaut riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu fyrir framlag sitt til opinberrar stjórnsýslu.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.