Skip to main content

Gróðursaga Héraðs í meistaraprófsfyrirlestri

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 13. jún 2009 12:34Uppfært 08. jan 2016 19:20

Sverrir Aðalsteinn Jónsson flutti 5. júní fyrirlestur til meistaraprófs í jarðfræði við Háskóla Íslands. Fjallaði fyrirlesturinn um gróðurfarslega sögu Fljótsdalshéraðs síðustu tvö þúsund árin.

Megintilgangur rannsóknar þeirrar sem fyrirlesturinn byggir á var að afla gagna sem gætu skýrt gróðurfarssögu Fljóts­dalshéraðs síðastliðin 2000 ár og kanna orsakir hnignunar skóga héraðsins. Áhrif mannsins virðast hafa skipt sköpum hvað varðar ástand skógarins eftir landnám en verðurfar virðist hafa haft minni áhrif. Leiðbeinendur voru Ólafur Ingólfsson, prófessor og dr. Ólafur Eggertsson og prófdómari var Egill Erlendsson.

hi_2.jpg

 

Sverrir Aðalsteinn Jónsson flutti 5. júní fyrirlestur til meistaraprófs í jarðfræði við Háskóla Íslands. Fjallaði fyrirlesturinn um gróðurfarslega sögu Fljótsdalshéraðs síðustu tvö þúsund árin.

Megintilgangur rannsóknar þeirrar sem fyrirlesturinn byggir á var að afla gagna sem gætu skýrt gróðurfarssögu Fljóts­dalshéraðs síðastliðin 2000 ár og kanna orsakir hnignunar skóga héraðsins. Áhrif mannsins virðast hafa skipt sköpum hvað varðar ástand skógarins eftir landnám en verðurfar virðist hafa haft minni áhrif. Leiðbeinendur voru Ólafur Ingólfsson, prófessor og dr. Ólafur Eggertsson og prófdómari var Egill Erlendsson.

hi_2.jpg