Gróðursaga Héraðs í meistaraprófsfyrirlestri

Sverrir Aðalsteinn Jónsson flutti 5. júní fyrirlestur til meistaraprófs í jarðfræði við Háskóla Íslands. Fjallaði fyrirlesturinn um gróðurfarslega sögu Fljótsdalshéraðs síðustu tvö þúsund árin.

Megintilgangur rannsóknar þeirrar sem fyrirlesturinn byggir á var að afla gagna sem gætu skýrt gróðurfarssögu Fljóts­dalshéraðs síðastliðin 2000 ár og kanna orsakir hnignunar skóga héraðsins. Áhrif mannsins virðast hafa skipt sköpum hvað varðar ástand skógarins eftir landnám en verðurfar virðist hafa haft minni áhrif. Leiðbeinendur voru Ólafur Ingólfsson, prófessor og dr. Ólafur Eggertsson og prófdómari var Egill Erlendsson.

hi_2.jpg

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.