Fyrirlestur Elfu Hlínar um merkar mæðgur

Vísindagarðurinn stendur fyrir Vísindakaffi á Gistihúsinu Egilsstöðum á morgun, föstudag, kl. 12 til 14. Elfa Hlín Pétursdóttir, safnstjóri Minjasafns Austurlands, mun halda fyrirlestur sem nefnist Líf og störf Sigríðar Þorsteinsdóttur og Ingibjargar Skaptadóttur, - mæðgur, ritstjórar, kaupstaðabúar, Þingeyingar, Seyðfirðingar, kvenréttindakonur, bindindisfrömuðir...

elfa_ll.jpg

 

Þessi fyrirlestur byggir á meistararitgerð Elfu Hlínar og gefur innsýn í líf og störf stórmerkrar mæðgna, sem bjuggu á Seyðisfirði á ofanverðri  19 öld og fram á þá tuttugustu en hafa verið flestum gleymdar.

Fyrirlesturinn er öllum opinn.

(Fréttatilkynning frá Vísindagarðinum)

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.