Fáskrúðsfjörður í norðljósatrafi

Jónína Óskarsdóttir á Fáskrúðsfirði segir að það hafi viðrað vel til norðurljósamyndatöku undanfarið. Það er vor í lofti og farfuglarnir farnir að koma.

4339367810_9268f1ae3c1.jpgJónína segir að farfuglarnir séu farnir að koma til Fáskrúðsfjarðar.   ,,Ég fór gamla veginn yfir á Reyðarfjörð í gær, það er  einhver  tími frá því hreinsað var af honum, töluvert hefur hrunið á hann af stökum steinum í ýsum stærðum, sumum meira en meðalstórum.  Vona að hann hafi verið hreinsaður í dag.  Ég sá mikið af grágæsum og helsingjum á túnum  
við Hafranes, það er alltaf gaman þegar farfuglarnir mæta á vorin", sagði Jónína.

 

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.