Frá Viborg til www

Katrín Jóhannesdóttir fatahönnuður opnaði á laugardag sýningu í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Er það útskriftarsýning Katrínar, sem útskrifaðist fyrir skömmu frá Textilseminareiet í Viborg í Danmörku. Á sýningunni eru meðal annars prjónaðir kjólar, peysur og fylgihlutir, allt hannað með íslenska þjóðbúninginn í huga. Sýningin er opin fram til 23. maí milli kl. 14 og 18.

b_265_293_14277081_0_stories_news_2008_agust_langab_vefur.jpg

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.