Fjarðaportið byrjar vel

Hundruð manna lögðu leið sína í Fjarðaportið sem opnaði á sunnudaginn 1. mars og var fólk almennt ánægt með framtakið og hvernig lukkaðist.  Það seldist vel í öllum 16 básunum sem buðu fjölbreytt vöruúrval. Það seldist allt upp hjá fisksölunum og kleinur og rúgbrauð kláruðust í kleinubásnum. Það var einnig mikið verslað í Nytjamarkaðnum og umboðssölunni.

1303_10_7---fruit-and-vegetable-market--lucerne--switzerland_web.jpg

Um næstu helgi verður hægt að fá ýsu, kinnar, saltfisk, hákarl og fleira hjá fisksölunum og einnig verður harðfiskur og lakkrís á boðstólum. Sjá nánar á www.ymislegt.net.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.