Skip to main content

Fjallað um læknisþjónustu í Fjarðabyggð á bæjarráðsfundi

LífiðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.Fyrst birt 06. maí 2009 15:09Uppfært 08. jan 2016 19:20

Fjallað var um læknisþjónustu í Fjarðabyggð á fundi bæjarráðs sveitarfélagsins í gær, 5. maí. Komu til fundarins undir þessum lið þau Einar Rafn Haraldsson forstjóri, Stefán Þórarinsson framkvæmdastjóri lækninga og Lilja Aðalsteinsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar,  frá Heilbrigðisstofnun Austurlands. Guðríður Þorsteinsdóttir lögfræðingur heilbrigðisráðuneytisins sat einnig fundinn.  Að því er fram kemur í fundargerð var farið yfir stöðu mála og má leiða líkum að því að fjallað hafi verið um stöðu yfirlæknis Heilsugæslu Fjarðabyggðar.

fjaragbyggarlg.jpg

Fjallað var um læknisþjónustu í Fjarðabyggð á fundi bæjarráðs sveitarfélagsins í gær, 5. maí. Komu til fundarins undir þessum lið þau Einar Rafn Haraldsson forstjóri, Stefán Þórarinsson framkvæmdastjóri lækninga og Lilja Aðalsteinsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar,  frá Heilbrigðisstofnun Austurlands. Guðríður Þorsteinsdóttir lögfræðingur heilbrigðisráðuneytisins sat einnig fundinn.  Að því er fram kemur í fundargerð var farið yfir stöðu mála og má leiða líkum að því að fjallað hafi verið um stöðu yfirlæknis Heilsugæslu Fjarðabyggðar.

fjaragbyggarlg.jpg